KYNNING Á MANNRÉTTINDAFLOKKI KÆRLEIKSSAMTAKANNA

Nú í nóvember eru 20 ár frá stofnun Kærleikssamtakanna.

Næsta skref hjá samtökunum er að stofna stjórnmálaflokk til að koma mannréttindakerfinu á laggirnar sem þau kynntu árið 2017.

Dagskráin - Kynning á Mannréttindaflokknum:

  • Slagorð flokksins skýrð.
  • Hvernig hann mun starfa.
  • Hvernig stjórnin er skipuð.
  • Hvernig stjórnmálamenn verða valdir.
  • Hvernig aðkomu almennings er háttað.
  • Umræður.

Staðsetning: Safnaðarheimili Kópavogskirkju.

Tímasetning: Laugardaginn 9.11.2024 - kl.16-18.

Fyrr um daginn verður annar viðburður á sama stað, kl. 13-15, í tilefni þess að í nóvember eru 20 ár frá stofnun Kærleikssamtakanna.

Á milli viðburðanna, frá 15-16, verður hlé þar sem sem boðið verður upp á léttar veitingar og Soffía Karls spilar ljúfa tóna.

Hér er hægt að lesa nánar um Mannréttindaflokk Kærleikssamtakanna.

Hér er hægt að lesa nánar um stjórnarstarf Mannréttindaflokksins.


Athugasemdir