ÓLAFUR SÆVAR FJELDSTED Meðstjórnandi
- 2022 – Tók sæti í stjórn Kærleikssamtakanna.
- 2013 – Öryrki, býð upp á einkatíma fyrir óvirka alkóhólista sem vilja fá aðstoð.
- 2009-2012 – Stofnaði meðferðaheimili fyrir Alkoholista Noregi.
- 1999-2009 – Starfa sem meðferðafulltrúi á Rusakut í Lilleström (svipað og Vogur á Íslandi) .
- 1996-1998 – Flyt til Noregs fer í ráðgjafaskóla í Hamar og verð meðferðafulltúi.
- 1995-1996 – Næturvaktir á Kleppspítala.
- 1992 – Var í meðferð á Vog og Staðafell.
- 1983-1984 – Þroskaþjálfanám í Stockhólmi.
- 1980-1990 – Starfaði með þroskaheftum.
- 1979 – Flutti til Svíþjóðar.
- 1974-1979 – Starfsmaður Þjóðleikhúsið – aukaleikari.
- 1974-1975 – Leiklistarskóli Þjóðleikshússins og Iðnó.
- 1974 – Gagnfræðipróf.
♥ ♥ ♥
SIGURLAUG WAAGE GUÐMUNDSDÓTTIR Meðstjórnandi
Áhugamál:
- AA – Leiðir til bata - Mannréttindi - Húsnæðismál - Sveitin - Dýr - Lestur - Handavinna - Stangveiði - Púsl - Frímerki og Ættfræði.
Um mig:
- Alkólólisti í bata.
- Lyfjatæknir frá Heilbrigðisskólanum við Ármúla.
- Stúdent frá Fjölbrautarskóla Suðurlands (FSU).
- Gift og skilin. Á fjögur uppkomin börn og 2 ketti.
- Var í sambúð 2011-2018. Sambýlismaður minn lést 23.9.2018.
- Hef lengst af unnið í apóteki en einnig á prjónastofu, í banka, hjá skattinum, á gæsluvöllum, við þrif, í fiski og var sem unglingur í kirkjukór.
Brask og brall:
- 2022 – AA fundir – þjónusta – sporin 12.
- 2022 – Tók sæti í stjórn Kærleikssamtakanna.
- 2022 – Sinni áhugmálum.
- 2021 – Hlaðgerðarkot.
- 2020 – Teigar.
- 2020 – Díalektísk atferlismeðferð (DAM).
- 2020 – Öryrki.
- 2019 – Fékk félagslega íbúð eftir 7 ára bið.
- 2019-2020 – Virk.
- 2018 – Lyfjaval, Borgar apótek.
- 2017 – Starfsendurhæfing Hafnafjarðar.
- 2012-2014 – Reynir barkari, Hamraborg.
- 2011 – Hlaðgerðarkot.
- 2010 – Vogur.
- 1992-1996 – Bjó í Danmörku.
- Huglæg atferlismeðferð (HAM).
♥ ♥ ♥
SOFFÍRA SÍGRÍÐUR KARLSDÓTTIR Varamaður
♥ ♥ ♥
SIGURLAUG GUÐNÝ INGÓLFSDÓTTIR Formaður
Áhugamál:
- Mannréttindi - Húsnæðismál - Hópvinna - Einstaklingsvinna - Nálgun á veikinda- og bataferli til að bæta líf sitt - Uppbygging - Kennsla - Lærdómur sem færir manni þroska - Starf Kærleikssamtakanna.
Um mig:
2021-dagsins í dag:
- Skrifa enn um hvernig ég tekst á við lífið (er á 23 bókinni)
Sif Traustadóttir námskeið um sjálfsútgáfu
Sif Traustadóttir vinnustofa um ritstíflu
Real Network (alls konar uppbyggilegir fyrirlestrar og námskeið)
Tony Robbins og Dean Graziosi (The game has changed, Mastermind Business)
Vertu þú námskeið hjá Björk Ben
Dale Carnegie Áhrifaríkar kynningar námskeið
Dale Carnegie hef tekið nokkur örnámskeið og vinnustofur
Dale Carnegie námskeiðið (aukið sjálfstraust og færni í samskiptum)
Peter Sage (er að taka nokkur námskeið)
Kærleikssamtökin verða almannaheillafélag (fta) (2022)
Veikinda/Bataferli (líkamleg heilsa og vefjagigt) – Reykjalundur – Þraut endurhæfing
2011-2020:
- Skrifaði 16 bækur um veikinda- og bataferlið mitt á þessum árum
Kærleikssamtökin unnið að málefnum heimilislausra (2018-19) – rekstur áfangaheimilis (2020)
Önnur bókin Geðraskanir og sjálfsvinna gefin út (2019)
Fyrsta bókin Geðraskanir án lyfja gefin út (2018)
Stofnaði Kærleikssamtökin aftur eftir veikindin (des 2015)
Veikinda-/Bataferli (2011-2015) – Loka Kærleikssamtökunum (des 2011) – Hvítabandið DAM meðferð (díalektísk atferlismeðferð) – Dáleiðsla fyrri líf (markvisst notað til að vinna með geðraskanir) – Byrja skrifin á bókunum (2012) (www.gedraskaniranlyfja.is)
Ju Jitsu 2.DAN – Ju Jitsufélag Reykjavíkur, Sjálfsvarnarskóli Íslands
2000-2010:
- Kærleikssamtökin styrktarverkefnið Evrópuár 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun
Ju Jitsu 1. DAN (svart belti) – Ju Jitsufélag Reykjavíkur, Sjálfsvarnarskóli Íslands
Verkefnastjórnun-Vinnulag sem virkar – Fræðslusetrið Starfsmennt
Orkustöðvarnar námskeið hjá Guðmundi Pálmarsyni/Jógakennarafélag Íslands
Hugleiðsluiðkun – Guðspekisamtökin (námskeið)
Jesú og Magdalena – Guðspekisamtökin (námskeið)
Framsækni (námskeið hjá Sirrý fjölmiðlakonu)
Kærleikssamtökin er með vikuleg sjálfstyrktarnámskeið á Litla Hraun vikuluega í heilt ár
Stofnun og rekstur smáfyrirtækja – Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Að hugleiða, Shan hugleiðslukerfið – Guðspekisamtökin (námskeið)
Jose´s Silva Ultramind ESP system – Ljósmiðlun (námskeið)
Vitund Hjartans – Guðspekisamtökin (námskeið)
Mannkyn ljós og skuggar – Guðspekisamtökin (námskeið)
Hjartaflæði námskeið II – Guðspekisamtökin (námskeið)
Stofnaði Kærleikssamtökin (2004) – byrja með jóga, heilun, held fyrirlestra og námskeið
Orkustöðvar og áran – Guðspekisamtökin (Chandra Easton) (námskeið)
Hjartaflæði námskeið I – Guðspekisamtökin (námskeið)
Regnbogaheilun – Guðspekisamtökin (námskeið)
Heilunarnám – Guðspekisamtökin (2ja ára nám)
1987-1999:
- Healing and relaxing massage (námskeið)
Foot reflexology (námskeið)
Jógakennari I. stig
Hugleiðsluiðkun – Sri Chinmoy setrið (31/2 ár)
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen
Tækniteiknun - Iðnskólinn í Rvk.
Hárgreiðslunám og starfsþjálfun (ólokið nám, eignaðist 2 börn á þessum tíma)
♥ ♥ ♥
VILLT ÞÚ STYRKJA STARF KÆRLEIKSSAMTAKANNA:
Ef þú villt styrkja starf og úrræði Kærleikssamtakanna þá er hægt að velja úr styrktarleiðum sem eru kynntar hér.
Fyrir fyrirspurnir er hægt að fylla út hafa samband eða senda tölvupóst á netfangið kls@kaerleikssamtokin.is.
♥ ♥ ♥
TILGANGUR FÉLAGSINS
Tilgangur og markmið félagsins er að gæta hagsmuna og reka félagsstarf fyrir einstaklinga sem eru félagslega einangraðir vegna fátæktar, heimilisleysis og áfalla, með áherslu á jaðarsetta og viðkvæma hópa í þjóðfélaginu.
♥ ♥ ♥