STYRKTATLEIÐ 6
Að segja frá Kærleikssamtökunum getur verið stór þáttur í að auka gildi þeirra, að einstaklingar nýti sér þjónustu þeirra og/eða að fleiri styrki samtökin. Við biðjum þá sem sinna þessu hlutverki, oft án okkar vitundar, að vera með tilgang þeirra og markmið á hreinu og vísa í vefsíðuna til að aðrir geti lesið sig sjálfir til.
Hér eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga og er hægt að nota til að dreifa frásögnum um Kærleikssamtökin:
Fyrir fyrirspurnir er hægt að fylla út hafa samband eða senda tölvupóst á netfangið kls@kaerleikssamtokin.is.
♥ ♥ ♥
TILGANGUR FÉLAGSINS
Tilgangur og markmið félagsins er að gæta hagsmuna og reka félagsstarf fyrir einstaklinga sem eru félagslega einangraðir vegna fátæktar, heimilisleysis og áfalla, með áherslu á jaðarsetta og viðkvæma hópa í þjóðfélaginu.
♥ ♥ ♥