STYRKTARLEIÐ 4 Ein greiðsla

STYRKTARLEIÐ 4

Felst í því að leggja Kærleikssamtökunum almannaheillafélag (fta) lið með því að styrkja félagið með föstum með einni greiðslu.

Fyrir fyrirspurnir er hægt að fylla út "Hafa samband" eða senda tölvupóst á netfangið kls@kaerleikssamtokin.is.

Kærleikssamtökin þakka kærlega fyrir alla styrki og er þeim varið í tilgang og markmið félagsins sem geta verið mismunandi verkefni hverju sinni. Unnið er uppbyggilegt starf sem felst í að aðstoða einstaklinga aftur af stað út í lífið.

Styrkir á bilinu 10-350.000 kr. (á almanaksári) til Kærleikssamtakanna veita skattaafslátt þar sem félagið er skráð í almannaheillaskrá hjá Ríkisskattstjóra. Kærleikssamtökin senda upplýsingar um styrktaraðila og upphæðir til RSK ár hvert. Styrkirnir koma fram á álagningarseðlinum. Ekki er nauðsynlegt fyrir styrktaraðila að tilgreina styrktarupphæðir á framtali sínu en gott er að halda utan um kvittanir til afstemmingar.

Fyrir þá sem vilja millifæra styrktargreiðslu inn á reikning félagsins þá er reikningsnúmerið 0515-26-151030 og kt. félagsins 561215-1030. Vinsamlegast merkið "ein gr." í skýringarreit. Óþarfi er að senda sms eða tölvupóst með millifærslunni.

Fyrir þá sem vilja vera með greiða styrktargreiðslu með kreditkorti þarf að velja upphæð og fylla út þetta form:

 

.
.
.
.

♥     ♥     ♥ 

TILGANGUR FÉLAGSINS
Tilgangur og markmið félagsins er að gæta hagsmuna og reka félagsstarf fyrir einstaklinga sem eru félagslega einangraðir vegna fátæktar, heimilisleysis og áfalla,  með áherslu á jaðarsetta og viðkvæma hópa í þjóðfélaginu.

♥     ♥     ♥