Í dag héldum við upp á þann áfanga að hafa rekið áfangaheimilið í Safamýri 89 í 1 ár.
Gestur okkar að þessu sinni var tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson. Aðalatburður dagsins var sá að tilkynna að Herbert hefur tekið að sér að vera verndari þessa verkefnis yfir árið 2021. Erum við komin með hugmyndir að fleiri söfnunum yfir árið.
Vegna covid þá var ákveðið að hafa ekki opið hús heldur að útbúa gestalista. Milli 30-40 manns var boðið en einungis tveir menn mætti.
Hér er gestalistinn:
Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Eyþór Arnalds borgarfulltrúi
Sanna M. Mörtudóttir borgarfulltúi
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltúi
Vigdís Haukdsóttir borgarfulltúi
Örn bÞórðarsson orgarfulltúi
Egill Þór Jónsson borgarfulltúi
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltúi
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltúi
Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltúi
Félagsmálaráðherra
Heilbrigðismálaráðherra
Verkefnastýra bílsins Frú Ragnheiður
Gistiskýlið yfirmenn
SÁÁ Valgerður læknir
SÁÁ Deildarstjórar
Eigandi að Safamýri 89
Afstaða félag fanga
Betra líf áfangaheimili
Draumasetrð áfangaheimili
Krýsuvíkursamtökin
Minningarsjóður Þorbjarnar Hauks – Öruggt skjól
Fréttablaðið
DV
Morgunblaðið
Útvarp Saga
Styrktaraðilar sem höfði styrkt með vörum og þjónustu
Verið er að vinna upptökur svo þær verða settar inn síðar.
Athugasemdir