Söluaðili fyrir Kærleikssamtökin

Hvar á landinu villt þú selja? Við erum að leita að fólki um allt land. Við verðum með þetta átak næstu mánuði þar sem við seljum tvær fyrstu helgarnar í mánuði. Fjölskylda getur unnið þetta saman en þannig geta krakkar og ungmenni verið með. Hægt er að ganga í hús eða vera við verlsanir og í verslunarkjörnum. Kærleikssamtökin sækja um leyfi fyrir slíku, leggja til posa, penna og bæklinga með upplýsingum um verkefnin.
Hvað sérðu fyrir þér að vinna mikið (ath þetta er ekki skuldbindindandi svar)



Svar þitt er ekki skuldbindandi heldur meira fyrir okkur til að vita aðeins um hvað þú sérð fyrir þér.
Villt þú vinna ein/einn eða vera með öðrum í hóp?